Keppnislið frá Hveragerði keppir í kvöld föstudag 19. september kl. 20:15 í spurningaþættinum Útsvari í Ríkissjónvarpinu. Liðið keppir við fulltrúa Norðurþings.
Lið Hveragerðis:
Svava Hólmfríður Þórðardóttir, lyfjafræðingur, Sævar Þór Helgason, grunnskólakennari og Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst