Á föstudaginn birti Gallup könnun á fylgi flokka sem bjóða fram til Alþingis. Gerð var netkönnun dagana 1.-31 október.
Ef við skoðum Suðurkjördæmi sérstaklega í þessari könnun má sjá að Sjálfstæðisflokkur hefur mest fylgi, eða 22,3%. Næst mesta fylgið hefur Miðflokkurinn sem hefur 21,6%, og þar fast á eftir er Samfylkingin með 19,4%.
Þar á eftir er Viðreisn með 9,8%. Því næst er Flokkur fólksins með 9,2%. Framsókn fengi 7,8%. VG mælist með 3,4% og Píratar 2,9%. Aðrir fá minna. Alls svöruðu 691 í kjördæminu.
Ef að við skoðum kjördæmakjörna þingmenn út frá þessum niðurstöðum þá væru þetta þingmenn Suðurkjördæmis:
Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi):
Miðflokkurinn (M-listi):
Samfylkingin (S-listi):
Viðreisn (C-listi):
Flokkur fólksins (F-listi):
Framsóknarflokkurinn (B-listi):
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst