Þessi texti Ólafs Hauks Símonarsonar er ein af perlum íslenskrar textagerðar að mínum dómi. Hann er það vegna þess hversu ótrúlega sannur hann er og kemur hann oft upp í huga mér þegar að ég hugsa til þess hvernig ástandið er í okkar litla þjóðfélagi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst