Hvetja Eyjamenn til að fjölmenna til Keflavíkur
26. ágúst, 2010
Kvennalið ÍBV leikur mikilvægasta leik sinn til þessa þegar stelpurnar sækja Keflavík heim í umspili um laust sæti í úrvalsdeild á laugardag. Leikið er heima og heima og er þetta fyrri leikur liðanna. Búast má við jöfnum og skemmtilegum leik en leikurinn hefst klukkan 14:00. Forráðamenn ÍBV óska eftir því að stuðningsmenn liðsins fjölmenni til Keflavíkur.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst