Lögreglan á Hvolsvelli og Landhelgisgæslan fylgdust með umferð úr lofti í gær, laugardag. Eftirlitið gekk vel og var enginn þeirra ökumanna jeppa, snjósleða eða annarra faratækja sem voru stöðvaðir undir áhrifum áfengis.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst