Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt 22 ára karlmann, búsettan á Stokkseyri, í 60 daga fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur. Hann var einnig sviptur ökuréttinum ævilangt og gert að greiða 60 þúsund króna sekt til ríkissjóðs.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst