4. júní sl. voru liðin 50 ár frá því að Bjarni Ólafur Björnsson(Daddi) frá Bólstaðarhlíð hrapaði í Bjarnarey 24 ára gamall en hann var fæddur 9.mai 1935. Hann var þá við svartfuglseggjatöku í suðaustanverðri Eynni í svokallaðri Skoru. Með honum voru, HLöðver Johnsen frá Saltabergi, Örn Einarsson frá Brekku, Haukur Guðjónsson frá Reykjum og Ágúst Bergsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst