Í bolum með bleikri slaufu á þingi BSRB
23. október, 2012
Á dögunum fór fram þing BSRB en á þinginu sátu 250 fulltrúar. Þingið fór fram 12. október eða á Bleikum degi, baráttudegi Krabbameinssambands Íslands gegn krabbameini í konum. Eyjakonan Berglind Kristjánsdóttir hannaði boli með bleiku slaufunni og klæddust nokkrir þingfulltrúar bolunum á þinginu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst