KFS tók á móti ÍBV í Íslandsmótinu í Futsal í gær í íþróttamiðstöðinni. Liðin höfðu áður mæst á sama stað, sem þá var heimaleikur ÍBV og endaði sá leikur með stórsigri ÍBV 11:4. KFS lék hins vegar mun betur í gær en tapaði þó 6:4.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst