ÍBV sigraði Víking �?lafsvík 1:0 þegar liðin mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla á �?lafsvíkurvelli í gærkvöldi. �?etta er fjórða tap Víkinga í röð en ÍBV sigrar sinn fyrsta deildarleik frá byrjun júní.
Gunnar Heiðar �?orvaldsson skoraði sigurmarkið strax á 5. mínútu en hann var í fyrsta skipti í byrjunarliði ÍBV á þessu keppnistímabili eftir hálfs árs fjarveru vegna meiðsla.
Eyjamenn voru allsráðandi í fyrri hálfleik og hefðu getað skorað tvö eða þrjú til viðbótar. Seinni hálfleikur virtist ætla að fara sömu leið þangað til að �?orsteinn Már Ragnarsson og Martin Svensson komu inn á fyrir Víking. �?á kviknaði neisti en það dugði ekki til.
�?etta er kærkominn sigur fyrir Eyjamenn sem færast fjær fallbaráttunni og eru nú í níunda sæti með 17 stig, átta stigum frá fallsæti. Víkingar þurfa hinsvegar að hafa varann á eftir góða byrjun á tímabilinu. �?eir eru einu sæti ofar ÍBV með 18 stig. Fréttin birtist á
mbl.is í gær.