ÍBV lenti í 4. sæti
5. september, 2015
Kvennalið ÍBV í handbolti tók þátt í Ragnarsmótinu á Selfossi. Í gær lék liðið við Gróttu og gerðu jafntefli, 27-27. ÍBV liðið lék síðan við Selfoss um 3ja sætið og beið lægri hlut, 30-33. �?að voru hinsvegar Framkonur sem sigruðu á mótinu með því að leggja Gróttu að velli.
Ragnarsmótið er árlegt minningarmót sem haldið er til minningar um Ragnar Hjálmtýsson einn af efnilegri handboltamönnum Selfoss. Ragnar lést árið 1988.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst