Þrír leikir verða leiknir í 17. umferð Olís deildar karla í dag, laugardag. Í fyrsta leik dagsins taka Eyjamenn á móti Aftureldingu.
Liðin tvö eru að berjast í efri hluta deildarinnar. ÍBV í fjórða sætinu með 22 stig, en Afturelding í sætinu fyrir ofan með stigi meira. Liðin skildu jöfn í fyrri leik liðana í október.
Flautað verður til leiks klukkan 14.00 í Íþróttamiðstöðinni í Eyjum.
Leikir dagsins:
lau. 24. feb. 24 | 14:00 | 17 | Vestmannaeyjar | MJÓ/KRG/SIÓ | ÍBV – Afturelding | – | ||
lau. 24. feb. 24 | 16:00 | 17 | Kórinn | RMI/ÞÁB/KHA | HK – FH | – | ||
lau. 24. feb. 24 | 17:00 | 17 | Ásvellir | SÞR/SÓP/RST | Haukar – KA | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst