Á laugardag leikur ÍBV í handbolta fyrsta leik sinn í úrvalsdeild eða N1-deildinni eins og Íslandsmótið heitir í ár. Andstæðingar ÍBV í þessum fyrsta leik, sem hefst klukkan 17.00 er Fram. Í dag var hins vegar kunngerð hin árlega spá forráðamanna liðanna í efstu deild og þar er ÍBV spáð neðsta sæti N1-deildarinnar og þar með falli í 1. deild. Spána má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst