Óska ÍBV strákunum til hamingju með góðan leik í dag þó að úrslitin hafi svo sannarlega verið gríðarleg vonbrigði. Betra liðið vinnur ekki alltaf, en fyrir mitt leiti fannst mér það vera viss sigur að geta sagt eftir leikinn, að við vorum svo sannarlega betri aðilinn í leiknum. Það vakti athygli mína grein í Fréttum sem bæjarstjórinn okkar skrifar og kallar: Dylgjur álitsgjafa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst