Í dag mun fara fram frestaður leikur frá því í gær þar sem Stjörnumenn sáu sér ekki fært um að koma sökum veðurs. Frítt verður á völlinn og hvetur ÍBV alla þá sem geta til að mæta og hvetja strákana áfram en þeir eru um þessar mundir í bullandi fallbaráttu.