ÍBV endaði í þriðja sæti
25. september, 2010
ÍBV endaði Íslandsmótið í þriðja sæti. Árangurinn er betri en bjartsýnustu menn þorðu að vona og markmiðinu, Evrópukeppninni var náð en margir brostu út í annað þegar Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV tilkynnti landi og þjóð það markmið sitt. Engu að síður er ekki laust við vonbrigði eftir leiki dagsins því ÍBV hefði getað með sigri í Keflavík, unnið Íslandsmótið. Eyjamenn steinlágu hins vegar í rokinu og rigningunni í Keflavík 4:1.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst