ÍBV fékk Háttvísisverðlaun 2012
11. febrúar, 2013
Um helgina fór fram ársþing KSÍ en við það tilefni voru veittar ýmsar viðurkenningar fyrir sumarið 2012. ÍBV fékk eina viðurkenningu en kvennlið félagsins fékk svokölluð Háttvísisverðlaunin í Pepsídeild kvenna. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ afhenti Guðnýju Óskarsdóttur í knattspyrnuráði kvenna bikar að því tilefni.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst