ÍBV í annað sætið
4. september, 2012
ÍBV gerði heldur betur góða ferð í Garðabæinn í kvöld þegar liðið lék gegn Stjörnunni í Pepsídeild kvenna. Fyrir leikinn var Stjarnan í öðru sæti með 35 stig og átti enn tölfræðilegan möguleika á að verða Íslandsmeistari. ÍBV var í þriðja sæti með 32 stig og gat því með sigri komist upp í annað sætið á betri markatölu. Það gerðu Eyjastelpur einmitt, unnu 1:3 í Garðabænum eftir að hafa komist í 0:3.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst