ÍBV komið áfram í 8-liða úrslit
9. júní, 2013
ÍBV lagði 1. deildarlið Hött frá Egilsstöðum að velli í dag þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 4:1 en aðstæður í Eyjum voru erfiðar, rok sem stóð beint á annað markið, rigning og völlurinn rennandi blautur. Þrátt fyrir það náðu leikmenn beggja liða að sýna ágætis tilþrif og stóð 1. deildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst