Íhugun á páskum
7. apríl, 2013
Þessa dagana er vel við hæfi að lesa og velta fyrir sér Passíusálm­um Hallgríms Péturssonar. Þeir eru sannkallað meistaraverk og eiga í svo mörgum skilningi fullt og ótvírætt erindi við nútímann. Þeir geta einnig verið okkur víti til ­varnaðar nú á þeim tæpa mánuði sem lifir fram að kosningum. Hrun- og útrásarflokkarnir, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, stefna nú að því að komast aftur til valda að nýju og fyrir þeim flokkum fara að mestu leyti, nú sem fyrr, þeir sem sem með græðgi og ágirnd í eigin þágu settu landið ­nánast á hausinn og leiddu þjóðina í fordæmalausar ógöngur á fjölmörg­um sviðum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst