Rétt eftir klukkan tvö aðfaranótt síðastliðins fimmtudags komu boð til lögreglu frá öryggisfyrirtæki um yfirstandandi innbrot í grunnskólann á Flúðum.
Lögreglumenn brugðust hratt við og fóru á vettvang jafnframt því sem lögreglubifreið fór inn á Laugarvatnsveg ef vera kynni að þjófarnir færu þá leið.
Það bar vel í veiði:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst