ÍR í heimsókn í dag
16. nóvember, 2013
Karlalið ÍBV í handbolta tekur á móti ÍR í dag í 8. umferð Olísdeildinni. �?etta er síðasti leikur umferðarinnar en Eyjamenn höfðu betur í fyrstu viðureign liðanna í upphafi móts en ÍBV lagði ÍR að velli í Reykjavík 22:30. Staðan í deildinni er þannig að Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar eru efst með 11 stig og Fram í þriðja með 10 stig. Valur er svo í fjórða sæti með 9 stig, þá ÍBV og ÍR bæði með 8 stig. Sigurliðið kemst því upp að hlið Fram.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst