Í dag var undirritaður smíðasamningur milli Ísfélags Vestmannaeyja og skipasmíðastöðvarinnar ASMAR sem er í Chile. Ísfélagið fær skipasmíðastöðina til að smíða nýtt uppsjávarveiðiskip fyrir fyrirtækið en burðargeta hins nýja skips verður um 2000 tonn. Skipið verður 71 metra langt og tæplega 15 metra breitt og útbúið til nóta- og flottrollsveiða.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst