Íslandsbanki og ÍBV halda áfram samstarfi
28. september, 2012
Íslandsbanki og ÍBV-íþróttafélag hafa átt farsælt samstarf um langt skeið sem hefur beinst að því að efla það viðamikla starf sem er innan félagsins. Á árinu rennur út gildandi samningur og nú liggur fyrir nýr samningur um áframhaldandi og enn meiri stuðning Íslandsbanka við öfluga starfsemi ÍBV-íþróttafélags.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst