Elliði Vignisson, bæjarstjóri segir þá aðila sem koma að málefnum Landeyjahafnar, tali ítrekað í mótsögn við sjálfan sig. „Það er ótækt að þeir sem koma að málum Landeyjahafnar virðast ítrekað vera í mótsögn við sjálfan sig. Stundum virðist manni þeir farnir að stunda stífar deilur við spegilmynd sína. Á vef ykkar í dag er haft eftir formanni RNS að höfnin sé vandamálið. Í gær sendi hann mér neðangreindan tölvupóst þar sem ma. segir: