James bæði ánægður og leiður
17. maí, 2013
David James var bæði leiður og ánægður með leikinn gegn FH. Hann segir í samtali við vefinn Sport.is að hann væri ánægður með varnarleik liðsins, ekki bara þá fjóra sem eru í vörninni, heldur líka miðjumenn og framherja, sem verjast einnig. „Mér fannst FH vera sterkari aðilinn til að byrja með en við brotnuðum ekki við mark FH, heldur bættum í og áttum skilið að jafna fyrir leikhlé,“ sagði James eftir leikinn
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst