Stórsveitin Jet Blac Joe mun spila á stórdansleik í Höllinni laugardaginn 19. desember næstkomandi. Um er að ræða risaaðventuball, prólokadansleik og „homecoming“ fyrir alla þá sem eru upp á landi í skóla en ætla að koma heim til mömmu og pabba yfir jólin. Þá er ekkert betra en að skella sér á dansleik með hinni goðsagnakenndu rokksveit Jet Black Joe.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst