Í Jólagjafahandbókinni má meðal annars finna viðtal við fjögur jólabörn, þ.e.a.s. fólk sem á afmæli á jólunum, uppskrift af jólakökunni í ár, rætt er við tvo kórfélaga í kór Landakirkju og auk þess er rætt við tvær Eyjastúlkur sem segjast ætla sleppa jólunum í ár.
Hægt er að fletta í gegnum Jólagjafahandbókina með því að smella á forsíðu blaðsins hér til hliðar eða með því að smella hér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst