Jóladagskráin í Landakirku þessi jólin eru með hefðbundnu sniði. Í Eyjafréttum má sjá alla dagskrá kirkjunnar um jólahátíðina; aftansöng, hátíðarguðsþjónustur og helgistundir frá aðfangadegi til þrettánda jóladagsins. Prestar og starfsfólk Landkirkju óska öllum gleðilegra jóla, árs og friðar þess er jólin hverfast um, Jesú Krists, Frelsara mannkyns.