Eyjamaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson, betur þekktur sem Júníus Meyvant, verður með útgáfutónleika í Háskólabíói ásamt 18 manna strengja- og blástursveit í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar �??Floating Harmonies�??. Nú fer hver að verða síðastur til að útvega sér miða á tónleikana sem hefjast kl. 21:00 en stykkið kostar 4.990 kr.
Miðasala og nánari upplýsingar á
tix.is