Aðstoðarvegamálastjóri hefur ákveðið að kæra Árna Johnsen fyrir brot á hegningarlögum sem varðað getur allt að árs fangelsi. Árni hafi vegið að honum sem opinberum starfsmanni og lögfræðingi. Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri segist hafa tekið ákvörðun um að kæra Árna Johnsen eftir greinarskrif hans í Morgunblaðinu í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst