ALZHEIMERSkaffið verður haldið í Kviku �?? Félagsheimilinu við Heiðarveg á 3. hæð þriðjudaginn 18. apríl, í dag kl.17.00. Sirrý Sif Sigurlaugardóttir fræðslu- og verkefnastjóri Alzheimersamtakanna verður með erindi. Söngur og kræsingar á sínum stað.
Kaffigjald 500 kr. og eru alli velkomnir. Sirrý Sif segir þeirra helsta baráttumál vera að opna umræðuna um og að mótuð verði heilstæð stefna í málefnum fólks með heilabilun.
ALLIR VELKOMNIR
Stuðningsfélag Alzheimer Vestmannaeyjum