Kaninn aftur í loftið í Eyjum
18. janúar, 2010
Nú er útvarpsstöðin Kaninn kominn aftur í loftið í Eyjum á fm 104,7. Útvarpsstöðin leigir útsendingabúnar Vestmannaeyjabæjar en þegar jólaútvarp grunnskólabarna í Eyjum, Jólarásin, fór af stað, þurfti Kaninn að víkja. Nú er útsendingum Jólarásarinnar lokið og því tekur Kaninn aftur við en útvarpsstöðin hefur á stuttum tíma eignast dygga hlustendur í Eyjum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst