�?Kappaterturnar eru orðnar öflugri og fjölskyldupakkarnir hafa stækkað auk þess sem bardagalínan bíður upp á fleiri kosti. Allur ágóði af sölunni fer í að halda tækjum og tólum félagsins gangandi, mennta björgunarsveitarmenn og þjálfa upp nýliða sem vilja koma inn í starfið. Allt gerir það okkur hæfari til að bregðast við aðstæðum sem koma upp í Vestmannaeyjum.�?
Adólf lagði áherslu á að fólk færi varlega með flugelda og fylgdi fyrirmælum við meðhöndlun þeirra. �?Fólk verður að vera allsgáð, fylgja leiðbeiningum og nota hlífðargleraugu sem fylgja og hlífðarbúnað, �? sagði Adólf og vonaðist til að allir mættu eiga ánægjuleg áramót.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst