�?að er komið að því, vetrarstarf Karlakórs Vestmannaeyja er að byrja. �?etta kom fram á facebook síðu kórsins.
Við bjóðum nýja söngmenn sérstaklega velkomna. Sjórnandi kórsins verður eftir sem áður �?órhallur Barðason frá Kópaskeri. �?að er ekki skilyrði að geta sungið en við gerum kröfu á að menn séu hressir og skemmtilegir. Við ætlum að byrja rólega á morgunn sunnudag kl. 17:00 og bjóðum nýliða sérstaklega velkomna æfingastaður er Tónlistarskóli Vestmannaeyja. �?að eru ýmis spennandi verkefni í farvatninu hjá kórnum.
Sjáumst á morgunn.
Stjórnin