Guðmundur H. Jónsson, framkvæmdastjóri Smáragarðs, vill að svo stöddu ekki gefa upp hver stendur að baki tilboðinu né hvað það hljóðar upp á. �?�?etta er áhugavert tilboð og líklega verður gengið frá samningi við viðkomandi aðila á næstu vikum,�? segir Guðmundur.
Húsnæði Krónunnar á Selfossi er í eigu Smáragarðs en félagið byggir og leigir atvinnuhúsnæði, ásamt því að halda utan um allar fasteignir Norvíkursamsteypunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst