Keflvíkingar reyndust ofjarlar 2. deildarliðs ÍBV þegar liðin áttust við í körfubolta í dag í Vestmannaeyjum. Keflvíkingar unnu 120:65 og voru mun sterkari. Eyjamenn gerðu þó það sem þeir gátu til að efsta lið úrvalsdeildarinnar þyrfti að hafa sem mest fyrir hlutunum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst