Kennarar vilja fá níu en foreldrar fjóra
16. ágúst, 2012
Fræðslu- og menningarráð ræddi skóladagatal leikskólans Kirkju­gerðis fyrir skólaárið 2012 til 2013 á síðasta fundi sínum. Leikskólastjóri Kirkjugerðis lagði fram tillögu um samtals níu daga, ýmist heila eða hálfa, fyrir skipulags- og námskeiðsdaga og starfsmannafundi. Fyrirkomulag skipulags- og námskeiðsdaga auk starfsmannafunda hefur verið borið undir stjórn foreldrafélags Kirkjugerðis.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst