Síðasta laugardag lék KFS gegn KB á útivelli en Eyjamenn hafa farið vel af stað í B-riðli 3. deildar og voru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Leikur KFS og KB endaði með 0:0 jafntefli sem gerir það að verkum að Eyjamenn eru efstir í B-riðli eftir þrjár umferðir en sex lið eru í riðlinum og verður leikin þreföld umferð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst