KFS tekur á móti Berserkjum í dag
26. maí, 2012
Í dag, klukkan 14:00 tekur KFS á móti Berserkjum í 2. umferð A-riðils í 3. deild Íslandsmótsins. Leikurinn
fer fram á Helgafellsvellinum en KFS hefur farið sérlega vel af stað í sumar því liðið er komið í 32ja liða úrslitum í bikarkeppninni og svo vann liðið Ægi í 1. umferð Íslandsmótsins.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst