KFS tekur á móti �?rótti í dag
10. júlí, 2010
KFS tekur í dag á móti Þrótti Vogum í B-riðli 3. deildar en leikur liðanna fer fram á Helgafellsvelli og hefst klukkan 13.00. Eyjamenn hafa verið á mikilli siglingu undanfarið, eftir slaka byrjun en KFS tapaði fyrstu tveimur leikjum Íslandsmótsins með markatölunni 1:10. En síðan þá hefur KFS unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli. Ef miðað er við leiki KFS það sem af er sumars, er nokkuð ljóst að mikið af mörkum verður skorað á Helgafellsvellinum í dag.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst