KFS úr leik í bikarnum
2. maí, 2013
KFS er úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir Berserkjum í 1. umferðinni en leikurinn fór fram í Reykjavík. Lokatölur urðu 6:2 fyrir Berserki, sem er varalið Víkings í Reykjavík. Berserkir komust í 5:0 áður en Sæþór Jóhannesson náði að minnka muninn. Heimamenn bættu sjötta markinu við en Aron Hugi Helgason minnkaði muninn fyrir KFS.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst