Nú er runninn upp sjálfur kjördagur. Dagurinn sem við höfum beðið eftir. Síðustu daga hef ég sveiflast frá því að vera fullur kvíða yfir í að vera svakalega bjartsýnn og allt þar á milli. Í dag er ég fyrst og fremst stoltur af því sem við höfum gert og þakklátur fyrir allan stuðninginn sem við höfum fundið fyrir. �?etta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt.
�?g vil þakka mótframbjóðendum okkar fyrir fína kosningabaráttu.
�?að er mikilvægt að allir nýti kosningarétt sinn í dag.
�?g merki við E. �?g heiti á þig gera það líka.
Njáll Ragnarsson