Kántrýsvetin Klaufar hafa ekki látið mikið á sér mæða upp á síðkastið eða síðan að þeir stálu senunni á Selfoss þorrablótinu í janúar. Ástæðan fyrir því er að þeir eru að undirbúa sína fyrstu plötu og eru búnir að hafa nóg að gera í hlöðunni að æfa fyrir hana.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst