Eins og fyrr segir var knattspyrnusumarið gert upp í Höllinni á laugardaginn. �?ar voru þeir sem þótt standa sig best í sumar verðlaunaðir, og þóttu Hafsteinn Briem og Sigríður Lára best. �?ar var sumarið rifjað upp að hætti Sighvatar Jónssonar hjá Sigva-media en fyrirtækið fagnar einmitt 10 ára afmæli þessa dagana í Einarsstofu.