Kiwanismenn heimsóttu Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja í gærdag. Erindið var ekki vegna krankleika þeirra, heldur til að færa fæðingardeild stofnunarinnar búnað til meðferðar á gulu í nýfæddum börnum, svokallaðan blossamæli og ljósarúm.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst