Togarinn Frosti tók Antares í tog og síðan varðskipið og amar ekkert að fjórtán manna áhöfn. Um þúsund tonn af loðnu eru um borð í Antares sem þyngir skipið verulega í drætti. Væntanlega verður hafist handa við löndun úr því um leið og komið verður til Akraness.
visir.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst