Komu fyrir búnaði í Faxaskeri
18. júlí, 2007

Á föstudaginn fóru Eykyndilskonur út í Faxasker ásamt félögum úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja til þess að koma nýjum búnaði í björgunarskýlið sem þar er. Má þar nefna ullarfatnað, teppi, vatn og matvæli sem öllu er sérstaklega pakkað í lofttæmdar umbúðir, skyndihjálparbúnað, prímus, neyðarblys og allt sem þarf að vera til staðar í neyðarskýli.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst