Björgunarmenn í Vestmannaeyjum voru kallaðir út um 18 í gær vegna konu sem var í sjálfheldu efst í Heimakletti með tólf ára syni sínum. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var konunni slakað niður og tók það um 10-15 mínútur en það tók töluverðan tíma að koma öllum línum og tryggingum fyrir en aðgerðir hafa gengið vel.
�?skar Pétur var á staðnum og tók myndir af björgunaraðgerðum. �?ar sést hvert þau voru komin, í Hettunni vestast í Heimakletti rétt neðan við toppinn.