Könnun um vetraráætlun Herjólfs lokið.
16. október, 2013
Undanfarna daga hefur Eimskip ásamt Vestmannaeyjabæ og Vegagerðinni verið með netkönnun meðal notenda Herjólfs, þar sem spurt var um ýmsa þætti varðandi áætlunarsiglingar skipsins. Könnuninni er lokið, þátttakendur voru 886. Nú verða niðurstöður teknar saman og sendar áfram til bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum og til Vegagerðarinnar.
Verulegar likur eru á því að breyting verði gerð á áætlun Herjólfs næstu dögum með hliðsjón af vilja mikils meirihluta þeirra sem þátt tóku.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst